Næringarráðgjöf

Lifandi Lífsstíll

Um

Lifandi Lífsstíll býður upp á næringarráðgjöf og fræðslu sem snýr að heilbrigðum lífsstíl, heilsu óháð þyngd, bættu sambandi við mat, líkamsvitund og líkamsvirðingu. 
Ice Cream Flavours
Healthy Food
Healthy Salad
Þjónusta

Næringarráðgjöf í formi fjarviðtals

Fræðsla fyrir minni og stærri hópa um næringu og lífsstíl

Námskeið um næringu og mataruppeldi

UMSAGNIR

Ég fór á námskeið hjá Lifandi Lífstíl með það að leiðarljósi að fá stuðning við leið mína til bættrar heilsu úr kulnun. Mér fannst námskeiðið gera mér mjög gott, kynnti mig fyrir nýjum hlutum og rifjaði upp aðra sem ég var búin að gleyma, eða ekki gefið mikinn gaum. Það er greinilegt á Elísabetu að hún er hugsjónarmanneskja sem ber hag skjólstæðinga sinna fyrir brjósti og vill virkilega leggja sitt af mörkum til að beina þeim í átt að betra lífi. Takk kærlega fyrir mig.

Jónína